Arína upplýsingatækni býður upp á faglega og hagkvæma tölvu- og tækniþjónustu fyrir eintaklinga og heimili.
Vantar þig aðstoð við uppsetningu, viðhald eða innkaup? Á að fara að gera breytingar? Vantar aðstoð við notkun tölvunnar?
Starfsfólk Arínu er tilbúið að aðstoða. Skoðaðu mismunandi þjónustuleiðir í boði hér fyrir neðan og sendu okkur skilaboð hér til hægri eða hringdu í okkur í síma 419 9191 og við finnum tíma sem hentar.
Einnig býður Arína upp á mikið úrval tækja og lausna í vefversluninni. Við sendum vörurnar heim að dyrum! Við setjum margar vörur upp fyrir þig og með völdum vörum komum við jafnvel heim til að klára uppsetningu með þér og kenna þér grunnatriðin þér að kostnaðarlausu.