Vantar þig aðstoð?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja fjarhjálparforrit Arinu.

Þegar forritið er opnað fær þjónustufulltrúi Arinu tilkynningu og tengist vél þinni innan tíðar.

Fjarhjálp
[email protected]
s: 419 9191
 

Vefverslun

Heimahjálp heimsókn

kr. 10.990

Fáðu sérfræðing í heimsókn til að aðstoða og fara yfir tölvu og tæknimál heimilisins.

Vörunúmer: 2001 Flokkur: , , Merkimiðar:

Deila:
Lýsing

Lýsing

Þarf að setja upp nýju tölvuna?

Er þráðlausa netið ekki nógu gott?

Er snjallsíminn eða snjalltækið þitt að valda vandamálum?

Vantar þig hjálp við að setja upp sjónvarpið?

Er prentarinn ekki að virka?

Vantar þig einfaldlega hjálp við að nota tölvuna þína?

 

Fáðu tæknifólk Arínu í heimsókn til að leysa málin með þér. Ferlið er einfalt. Þú kaupir þennan grunnpakka sem inniheldur akstur á staðinn hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu og hálftíma af vinnu sem hefst þegar tæknifólk mætir á staðinn. Ef hálftími dugar ekki til bætast við 2.490 kr. fyrir hverjar hafðar 15 mínútur. Hægt er að bæta þeim við fyrirfram eða á staðnum.

Við höfum samband um hæl og finnum góðan tíma til að koma í heimsókn.

 

*Verðið miðast við heimsókn á dagvinnutíma eða í beinum tengslum við afhendingu vöru. Ef heimsókn á að fara fram utan dagvinnutíma bætist 20% álag ofan á verðið.

**Við bendum sérstaklega á að margar tölvur og tæki sem seld eru í vefverslun Arínu innifela fría uppsetningu og jafnvel heimsókn.