Vantar þig aðstoð?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja fjarhjálparforrit Arinu.

Þegar forritið er opnað fær þjónustufulltrúi Arinu tilkynningu og tengist vél þinni innan tíðar.

Fjarhjálp
[email protected]
s: 419 9191
 

Vefverslun

Heimahjálp verslunaraðstoð

kr. 8.490

Fáðu aðstoð starfsfólks Arínu við að velja réttu tölvuna eða tækið fyrir þig.

Vörunúmer: 2003 Flokkur: , Merkimiðar:

Deila:
Lýsing

Lýsing

Þarf að kaupa ný tæki?

Vantar þig aðila til að hjálpa þér að taka sem besta ákvörðun?

 

Starfsfólk Arínu kemur með þér í verslun að þínu vali og hjálpar til við að finna besta kostinn fyrir þig. Ferlið er einfalt. Þú kaupir þennan pakka sem inniheldur akstur starfsfólks í verslunina hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu og allt að hálftíma af ráðgjöf sem hefst þegar starfsfólkið mætir á staðinn. Ef hálftími dugar ekki til bætast við 2.490 kr. fyrir hverjar hafðar 15 mínútur.

Við höfum samband um hæl og finnum góðan tíma til að koma í heimsókn.

 

*Verðið miðast við dagvinnutíma (9-17). Ef aðstoð á að fara fram utan dagvinnutíma bætist 20% álag ofan á verðið. Kannið sérstaklega að verslunin sé opin á umræddum tíma.

**Við bendum sérstaklega á að margar tölvur og tæki sem seld eru í vefverslun Arínu innifela fría uppsetningu og jafnvel heimsókn.