Vantar þig aðstoð?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja fjarhjálparforrit Arinu.

Þegar forritið er opnað fær þjónustufulltrúi Arinu tilkynningu og tengist vél þinni innan tíðar.

Fjarhjálp
[email protected]
s: 419 9191
 

Vefverslun

Veitingaþjónninn

kr. 26.990kr. 30.990

Wifi veitingaþjónninn er frábær ný lausn fyrir veitingastaði!

Nú er hægt að hafa matseðilinn í rafrænu formi fyrir viðskiptavini. Snertilaust og einfalt í allri umsjón!

Vörunúmer: 2104 Flokkur: ,

Frí heimsending!

Frí heimsending fylgir með á höfuðborgarsvæðinu. Við keyrum heim á milli 16 og 21 alla virka daga. Við hringjum á undan okkur.

Starfsfólk Arínu kemur heim til þín og aðstoðar við uppsetningu tækja o.fl. í allt að hálftíma. Hægt er að bæta við meiri tíma eftir þörfum.

Deila:
Lýsing

Lýsing

Veitingaþjónninn notar NFC flögu og QR kóða sem símar geta ýmist tappað eða skanna qr kóðann til að vera vísað á matseðil í pdf formi eða á vefsíðu allt eftir þörfum og vilja hvers og eins veitingastaðar.

Til dæmis er auðvelt að tengja við sölukerfi sem bjóða upp á viðskiptiavinir panti sjálfir í gegnum vefsíðu.

Auðvelt er að skipta um pdf skjal eða slóð og keyrist það þá samtímis á alla þjónana í kerfinu.

Stílhrein og gríðarlega einföld lausn fyrir hvers konar veitingastaði.

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Litur

Maple, Walnut