Vantar þig aðstoð?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja fjarhjálparforrit Arinu.

Þegar forritið er opnað fær þjónustufulltrúi Arinu tilkynningu og tengist vél þinni innan tíðar.

Fjarhjálp
[email protected]
s: 419 9191
 

Vefverslun

Wifi heimilisþjónninn

kr. 8.990kr. 12.990

Ný og auðveld leið til að deila aðgangi að þráðlausu neti heimilisins.

Wifi hefur aldrei verið einfaldara

Vörunúmer: 2101 Flokkar:
Deila:
Lýsing

Lýsing

Wifi þjónninn er frábær ný lausn fyrir þráðlaust net heimilisins.

Það er óþolandi að stafa og slá inn þessi leiðindalykilorð til að fólk geti tengst þráðlausa netinu þínu. Með Wifi þjóninum þarf þess ekki.

Með Android síma er hægt að snerta Wifi þjóninn og síminn tengist þráðlausa netinu. Með iPhone er hægt að skanna QR kóða sem er undir þjóninum og ef það virkar ekki þá eru upplýsingar um netið einnig sýnilegt þar. Öll uppsetning fer fram í gegnum einfalt app á símanum þínum en einnig getur Arína aðstoðað við uppsetninguna.

Þú þarft aldrei að gefa upp upplýsingar um þráðlausa netið þitt aftur.

 

Þessi vara er send í pósti næsta virka dag nema að óskað sé eftir öðru. Hægt er að fá aðstoð við uppsetningu með Heimahjálp Arínu.

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Litur

Maple, Walnut