Google Workspace

Google Workspace (áður nefnt Google Apps og Google G Suite) er alhliða skrifstofulausn frá Google sem hýst er í skýinu. Pakkinn inniheldur m.a. tölvupóst, dagatal, skjalakerfi og skjalavistun ásamt fjölmörgum öðrum viðbótum.

 

Google kerfið hentar fyrirtækjum og teymum af öllum stærðum og gerðum. Auðvelt aðgengi að öllum gögnum hvar sem er í heiminum og gríðarlega þægileg samvinnutól og sérlega hagstæð verð hafa gert Google Workspace að einu af mest notuðu skrifstofutólunum á heimsvísu.

 

Hafðu samband ef þú vilt vita meira um Google Workspace. Þjónustufulltrúar okkar er tilbúnir til að aðstoða og svara spurningum þínum.

Skoðaðu verðin hér fyrir neðan og hafðu samband.

Hægt er að velja um Google Worspace Business Starter, Business Standard eða Business Plus. Haðu samband ef þú hefur áhuga á Google Workspace for Education þjónustu.
5
Hvað þarf marga notendur? Notandi er skilgreindur sem einangrað innhólf sem varið er með lykilorði. Oftast er þetta sama tala og fjöldi starfsfólks sem notar tölvupóst. Hver notandi getur haft ótakmarkaðan fjölda netfanga tengd við sitt innhólf.
Ef greitt er árgjald í stað mánaðargjalds eru tveir mánuðir fríir!
Samtals kr.

  Nafn*

  Netfang*

  Fyrirtæki*

  Kennitala*

  Sími

  Heimilisfang

  Skilaboð

  Gaktu frá áskrift hratt og örugglega.

  Athugið. Öll verð birt á síðunni eru birt með vsk.

  Greitt er tímagjald fyrir viðbótaruppsetningu tækja og þjónustu skv.  almennri verðskrá eða þjónustusamningi.

  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur á síðu. Hafðu samband til að fá staðfest verðtilboð.

  Arína áskilur sér rétt til að breyta verði á þjónustu ef verulegar breytingar verða á gengi íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Arína stillir álagningu sinni á endursöluþjónustu í hóf og því getur reynst nauðsynlegt að breyta verðum verði miklar breytingar.  Slík breyting getur verið gerð án fyrirvara.