Örugg samskipti í netheimum
Samskipti fyrirtækja í dag fara að mestu fram í gegnum tölvupóst, Teams og skýjalausnir – og það er einmitt þar sem hættan leynist. Netveiðar (phishing), spilliforrit og skaðlegur viðhengi eru á meðal algengustu árása á fyrirtæki, stór sem smá.
Microsoft Defender fyrir Office 365 ver notendur, gögn og samskipti gegn slíku – beint í gegnum Microsoft 365 umhverfið. Lausnin er innbyggð í Outlook, SharePoint, OneDrive og Teams og býður upp á öflugar varnir án flókinna uppsetninga eða viðbótarforrita. Hún hentar sérstaklega litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem vilja traustar varnir á hagkvæmu verði.
Microsoft Defender fyrir office 365 plan 1
Öruggt val fyrir minni teymi og fyrirtæki sem vilja grunnvarnir gegn helstu netógnunum:
- Vörn gegn netveiðipóstum (phishing) og spilliforritum
- Rauntímagreining á viðhengjum og tenglum í pósti (Safe Attachments & Safe Links)
- Vöktun og síun á póstflæði með machine learning
- Vörn fyrir OneDrive, SharePoint og Microsoft Teams
- Greining á póstsendingum og innsýn í tilraunir til árása
Plan 1 hentar vel sem fyrsta skref í öflugri netvörn og tryggir að helstu hættur nái sér ekki á strik innan fyrirtækisins.
Microsoft Defender fyrir office 365 plan 2
Fyrir fyrirtæki sem vilja yfirgripsmikla greiningu, svar og sjálfvirkni í öryggisvinnu:
Allt sem Plan 1 inniheldur, auk:
- Threat Explorer og Real-time Detections – greiningartól til að rannsaka árásir og grunsamleg mynstur
- Sjálfvirk viðbrögð og stjórnun (Automated Investigation & Response)
- Simulated Phishing – verkfæri til að prófa notendur og þjálfa í að greina netveiðipósta
- Advanced hunting með Kusto Query Language (KQL)
- Skýrslugerð og áhættumat sem hjálpar við stjórn og eftirlit
Plan 2 er fyrir þá sem vilja dýpri stjórn, betra öryggisvitundarstarf og sjálfvirk svör við árásum.




