Microsoft 365 Business Premium áskrift
Þeir sem vilja öfluga allt-í-einu lausn sem sameinar verkfæri skrifstofunnar, öryggislausnir og sjálfvirkni þurfa ekki að leita lengra. Business Premium hentar fyrirtækjum sem þurfa að halda utan um tæki, notendur og gögn með traustri stjórn og vernd, og vilja nýta sér snjallar lausnir eins og Copilot. Bæði Teams og Copilot eru í boði sem valmöguleikar við kaup á áskrift.
Innifalið:
- Allt sem er í Business Standard, ásamt Microsoft Intune og Entra ID P1
- Full útgáfa af Office-forritum á öllum tækjum
- Háþróuð netöryggisverkfæri og stjórntæki
- Tækjastýring, sjálfvirk uppsetning og aðgangsstýringar
- Val um Microsoft Teams og Copilot Business sem viðbætur




