Tækniþjónusta

Tækniþjónusta

Tækniþjónusta og kerfisumsjón Arínu hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum sérlega vel. Með Arínu innan handar hefur fyrirtækið þitt fullan aðgang að persónulegum tæknimanni sem sér um kerfi fyrirtækisins út frá þörfum þess.

 

Vantar aðstoð við tölvupóst eða er töflureiknirinn með vesen? Hvað sem vandamálið er þá aðstoðum við þig með vandann.

 

Er þráðlausa netið í ólagi eða er síminn hættur að hringja? Þá brunum við á staðinn og finnum lausn á vandanum.

 

Arína sér um að vakta tölvukerfið og sér til þess að kerfin séu uppfærð og starfi eðlilega og bregst við þegar eitthvað óvenjulegt kemur upp.

 

Tölvumál fyritækis þíns eru í öruggum höndum hjá Arínu.

 

Skoðaðu mismunandi þjónustuleiðir og verð á tækniþjónustu og tölvuumsjón hér

Share