Vefverslun

Adobe Creative Cloud með Stock áskrift

kr. 244.900 með vsk. - kr. 197.500 án vsk.

Adobe Creative Cloud for Teams árs leyfi ásamt árs áskrift að Adobe Stock með 10 einingum á mánuði. Öll Adobe forritin í einum pakka, þ.m.t. Photoshop, Illustrator, InDesign og meira en 20 forrit til viðbótar.

Vörunúmer: 1331 Flokkur: ,

Takk fyrir að velja hugbúnaðaráskrift hjá okkur.
Þegar styttist í endurnýjun að ári sendir Arína upplýsingatækni reikning og kröfu í banka óháð því hvernig greitt er fyrir nú.
Ef þú vilt ekki fá senda kröfu í banka og sjá um að endurnýja á vef okkar þá biðjum við þig að haka í boxið hér fyrir neðan. Með þessum valkost endurnýjast áskriftin ekki sjálfkrafa fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu fyrir áframhaldandi áskrift.
Hægt er að lesa nánar um endurnýjun áskriftar í viðskiptaskilmálum okkar og ef það er eitthvað sem þarf að ræða eða fá ráð um þá erum við til taks hvenar sem er.

Deila:
Lýsing

Lýsing

Adobe Creative Cloud pakkinn er samansafn meira en 20 ljósmynda-, hönnunar-, myndbanda-, vef- og viðmótsvinnsluforrita o.fl. fyrir tölvur sem og snjalltæki. Hægt er að taka hugmyndir þínar á nýja staði með Photoshop fyrir iPad, teikna og mála með Fresco og hanna fyrir þrívídd og sýndarveruleika.

Innifalið í þessum pakka er einnig Adobe Stock áskrift sem innifelur 10 Adobe Stock einingar á mánuði í heilt ár.

 

Innifalin forrit

Hönnun og umbrot

 • Photoshop
 • Illustrator
 • InDesign
 • Acrobat Pro
 • Dimension
 • InCopy
 • Capture
 • Comp
 • Scan

Ljósmyndun

 • Photoshop
 • Lightroom
 • Lightroom Classic
 • Bridge
 • Photoshop Fix

Myndband og hreyfimyndir

 • Premiere Pro
 • Audition
 • After Effects
 • Character Animator
 • Media Encoder
 • Animate
 • Photoshop

Gervigreind

 • Firefly

Þrívídd og sýndarveruleiki

 • Dimension
 • Fuse
 • Aero
 • Substance
 • Photoshop

Viðmótshönnun

 • XD
 • Photoshop
 • Illustrator
 • Animate
 • Dreamweaver
 • After Effects

Hönnun

 • Photoshop
 • Fresco
 • Illustrator
 • Capture

Samfélagsmiðlar

 • Express
 • Premiere Rush