Vefverslun

Google Workspace Business Plus árs áskrift

kr. 40.400 með vsk. - kr. 32.581 án vsk.

Vörunúmer: 1122 Flokkur: ,

Takk fyrir að velja hugbúnaðaráskrift hjá okkur.
Þegar styttist í endurnýjun að ári sendir Arína upplýsingatækni reikning og kröfu í banka óháð því hvernig greitt er fyrir nú.
Ef þú vilt ekki fá senda kröfu í banka og sjá um að endurnýja á vef okkar þá biðjum við þig að haka í boxið hér fyrir neðan. Með þessum valkost endurnýjast áskriftin ekki sjálfkrafa fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu fyrir áframhaldandi áskrift.
Hægt er að lesa nánar um endurnýjun áskriftar í viðskiptaskilmálum okkar og ef það er eitthvað sem þarf að ræða eða fá ráð um þá erum við til taks hvenar sem er.

Deila:
Lýsing

Lýsing

Google Workspace (áður nefnt Google Apps og Google G Suite) er alhliða skrifstofulausn frá Google sem hýst er í skýinu. Pakkinn inniheldur m.a. tölvupóst, dagatal, skjalakerfi og skjalavistun ásamt fjölmörgum öðrum viðbótum.

 

Google kerfið hentar fyrirtækjum og teymum af öllum stærðum og gerðum. Auðvelt aðgengi að öllum gögnum hvar sem er í heiminum og gríðarlega þægileg samvinnutól og sérlega hagstæð verð hafa gert Google Workspace að einu af mest notuðu skrifstofutólunum á heimsvísu.

 

Google Workspace Business Plus innifelur allt sem Standard pakkinn hefur auk 5TB gagnamagns per notanda, tölfræðiupplýsingar, ítarlegri smátækjastjórnun og gagnavarsla.

 

Hafðu samband ef þú vilt greiða mánaðarlega fyrir áskriftina eða veldu hve marga notendur þú þarft og gakktu frá kaupum á ársleyfi og borgaðu aðeins fyrir 10 mánuði af 12.