Gleðilegt nýtt ár 2019

Gleðilegt nýtt ár 2019

Kæru landsmenn, viðskiptavinir, fjölskyldur og vinir.

 

Innilegar þakkir fyrir árið sem nú er að líða. Þetta fyrsta ár Arínu hefur verið áhugavert og spennandi og við erum ótrúlega ánægð með upphafið á starfinu.

 

Við viljum óska ykkur gleðilegs árs 2019 og deila með ykkur spennunni sem við höfum fyrir þetta nýja ár.

 

Á fyrstu dögum ársins munum við kynna nýárstilboð sem við viljum bjóða nýjum viðskiptavinum sem og núverandi og koma árinu þannig af stað í réttum gír. Við hlökum til að deila þeim með ykkur strax að loknum hátíðarhöldunum.

 

Arína óskar ykkur hamingju um áramótin og á nýju ári. Við hlökkum til að hitta ykkur og vinna með ykkur á nýju ári!

 

Sigurður Júlíus Guðmundsson
framkvæmdastjóri Arínu